11.3.2007 | 14:46
Síðasti sýningardagurinn
Jæja, þá styttist í að Tækni og vit 2007 loki dyrum sínum, en það verður opið til klukkan 17 í dag. Aðsókn hefur verið góð í dag og greinilegt að margir hafa áhuga á því sem sýnendur hafa fram að færa.
Tækni og vit 2007 voru gerð góð skil í fréttum sjónvarps í gær og má skoða umfjöllun um sýninguna hér og svo var talað um sýningarsvæði Formúlunnar einnig - sjáið það hér.
![]() |
Síðasti sýningardagur Tækni og vits 2007 er í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.