Vaxtarsprotinn 2007 - Marorka stoltur sproti

Vaxtarsprotinn 2007 var afhentur nú síðdegis í Gerðarsafni í tengslum við sýninguna Tækni og vit. Það var Marorka sem hlaut hnossið, en fyrirtækið sýndi 87,5% vöxt á veltu milli áranna 2005 og 2006. Frábær fulltrúi íslenskra sprotafyrirtækja, en á Sprotatorgi Samtaka iðnaðarins er íslenskum sprotafyrirtækjum einmitt gerð góð skil.


vaxtarsprotinn
Frá afhendingu Vaxtarsprotans í kvöld.


mbl.is Marorka hlaut Vaxtarsprotann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband