8.3.2007 | 12:48
Örfáir klukkutímar í opnun...
Jćja, nú eru rétt um fjórir klukkutímar ţar til Geir H. Haarde opnar Tćkni og vit 2007. Ég hef veriđ á fjölmiđlasnúningi og mćtti m.a. á Morgunvaktina á Rás 1 í morgun eins og heyra má hér. Svo er komin inn opinber tilkynning um opnunina á vef Tćkni og vits.
Áhugamönnum um upplýsingatćkni bendi ég svo á ađ ráđstefna UT-dagsins er ađ hefjast núna klukkan 13:00 í Salnum í Kópavogi, en hćgt er ađ fylgjast međ ráđstefnunni á UT-vefnum.
Ţá er kominn tími til ađ bregđa sér niđur í Fífu. Vonandi hef ég tíma til ađ henda einhverju hér inn áđur en sýningin opnar...
Flokkur: Tölvur og tćkni | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.