Þriðja kynslóð farsíma - úr Tækni og vit tímaritinu

Hjálmar Gíslason hefur nú birt seinni grein sína af tveimur úr tímariti Tækni og vits 2007. Að þessu sinni fjallar hann um þriðju kynslóð farsíma, sem er málefni sem hann þekkir ansi vel, enda starfar hann sem forstöðumaður vöruþróunar hjá Símanum. Greinina má lesa með því að smella hér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband